Taktu þátt

 

Hver er þín sýn á stjórnarskrá lýðveldisins? Hér geta skólar, bekkir, leikskólar, frístundaheimili, félagsmiðstöðvar, ungmennaráð, fjölskyldur og einstaklingar komið sínum skoðunum á framfæri. Hannaðu þína eigin síðu og taktu þátt í að móta framtíð Íslands.

Stjórnlög unga fólksins er samstarfsverkefni UNICEF á Íslandi, umboðsmanns barna og Reykjavíkurborgar. Hafðu samband við okkur á stjornlogungafolksins@reykjavik.is

Reykjav�kurborg Unicef Umbo�sma�ur Barna