
Taktu þátt
Hver er þín sýn á stjórnarskrá lýðveldisins? Hér geta skólar, bekkir, leikskólar, frístundaheimili, félagsmiðstöðvar, ungmennaráð, fjölskyldur og einstaklingar komið sínum skoðunum á framfæri. Hannaðu þína eigin síðu og taktu þátt í að móta framtíð Íslands.